Viltu breyta heiminum? Ég er þannig að ég er alltaf að hugsa um hvernig ég get breytt heiminum,hvað get ég gert til að vera að gagni?
Ég hugsaði mér sjálfri mér:ég get varla verið ein um þetta.Svo ég ætla að útbúa lítinn lista hvernig ÞÚ getur gert gagn.

Margt lítð gerir eitt STÓRT!

Andlegt:

1:Bara að brosa og bjóða fólki góðan dag þegar þú sérð það(en ekki vera creep og elta það,haha)
2:almenn kurteisi.
3:hlægja mikið.
4:vera óhrædd/ur að hrósa fólki.
5:ekki baktala fólk,frekar bara tala við manneskjuna sjalfa.


Verklega:

1:Endurvinnsla gerir mikið gagn.
2:að gefa í góðgerðamál.
3:vera heimsforeldri.
4:sjálboða vinnu hjá rauðakrossinum og þess hátta félugum.(www.redcross.is)
5:gefa blóð,ótrúlegt hvað það getur bjargað.(www.blodbankinn.is)

Gróft,en hægt:

1:getur orðið forsetisráðherra.
2:utanríkisráðherra
3:orðið mjög rík/ur og þekkt/ur í þjóðfélaginu.
4:orðið forseti bandaríkjana.

Þetta allt saman er gerlegt,hvort þú vilt gera það andlega,verklega eða gróft,þá getur þú gert eitthvað því það gerir allt mikið gang!