Datt í hug að skella smá leik í gang. Hann gengur þannig fyrir sig að einn kemur með byrjun á sögu og næsti maður gerir svo nokkrar settningar um hvað gerist næst. en til að gera þetta aðeins áhugaverðara þá verðuru fyrsta orð fyrstu setningarinnar þinnar að byrja á stafnum sem kemur eftir seinasta staf í seinasta orði í stafrófinu.
Og munið bara að þetta er sorpið, þannig að fólk má alveg borða þvottavélar eða bresta út í dans í jarðarför í þessari sögu ;P

“Þessi saga fjallar um jón. Þessi dagur var ekki eins og hver annar dagur í lífi jóns. Hann fann að það var eitthvað stórt að fara að gerast í lífi hanns.”
Þetta var awesome