ég heiti Herbert Pálsson og er 18 ára gamall og er að hugsa um að segja í grófum dráttum frá æfisögu minni hér á huga.
Ég fæddist á Þingeyri og bjó þar fyrstu 9 ár æfiminnar. þegar ég var 3 ára skildu pabbi og mamma og 2 árum eftir það var hann barinn til dauða af einhverjum norskum handrukkara þar sem pabbi minn var í kafi í drykkju og dópi.
þegar ég kom fyrst í skólan var ég lagður í einelti , yfirleitt aðvþí að ég var of feitur og líka afþví að mamma var alltaf svo full og ríða einhverjum unglingum fyrir pylsu og kók.
Þegar ég varð orðinn 9 ára ákváðum við (ég og mamma og litli bóðir minn Áskell sem var þá 4 ára) að flytja til Reykjavíkur á vit æfintýrana.
Það var mjög gaman eftir að hafa hangið í sveita sælunni og kynntist égfljótt poppinu og fór að hlusta á backstreetboys og Spice girls.
Ég eignaðist margagóða vini og var fljótt valinn sætasti strákur skólans á ársahátið Hagaskóla 1997.
En um leið og vinsældir mínar ukust þá urðu heimilisaðstæðurnar sí verri. mamma hafði tekið saman við nýjann mann og hann var alltaf að lemja mig og áskell. hann misnotaði mig nokkru sinnum.
en ég hélt áfram að vera vinsæll í skólanum þangað til einn daginn. Þegar nýr strákur kom í skólan að nafni Maggi stóri, hann var ógeðslega töff, reykti sigarettur og var alltaf með tyggjó tattú á sér. Hann fór að lemja mig og kíla mig í nefið. svo fór hann að kyssa eina vínkonu mína sem hætti svo að vera vínkona mín. síðan á árhátíð Hagaskóla 1998 var hann valinn sætasti strákur skólans en ég besti námsmaðurinn. á endanum vildi enginn þekkja mig og allir vinir mínir virtust hafa gleymt hvað ég héti. og meira að segja maggi var hættur að lemja mig þótt reiði hans væri en augljós í augum hans.
ég byrjaði að syngja og spila á gítar undir áhrifum Backstreetboys. ég hafði þá erft ódýrann Apollo gítar af pabba mínum. Ég eyddi nánast öllum mínum tíma í að hanga einn inní herbergi.
eina nótt dreymdi mig fljúgandi typpi útum allt. næstu nótt dreymdi mig pabba minn vera ælandi á fullu. þessir draumar áttu eftir að hafa mikla þýðingu fyrirr mig seinna meir. síðar átti ég eftir að fara til draumaráðnigar

þetta var fyrri hluti æfisöguminnar og ég ætla að skrifa seinnihlutan einhverntíman…