Um daginn leigði ég spólu. Ekkert merkilegt við það. En þegar aðalillgeimveran sprakk í tætlur, þá byrjaði ég að hugsa. “Nú hefur sprenging enn einu sinni bjargað heiminum. Og veit einu sinni nokkur hvað hún heitir?”. 'eg hugsaði út í allar sprengingarnar sem ég mundi eftir. Hiroshima, blaðran mín þegar ég var 6 ára, molotovinn hans Jónasar, Rush Hour 2, og svo datt mér ekki fleiri í hug. Einsog sést hafa sprengingar gert marga góða, jafnt og slæma hluti. Svo fór ég á wikipedia. Ég veit að þið trúið þessu ekki, en ekki í einu einasta landi hafi sprengingar kostningarrétt! Ég lýg ekki! En jæja, ég hvet ykkur öll að kanna og hjálpa mér að svar spurningunni sem stendur efst og ég nenni ekki að skrifa aftur, þó að ef ég hefði bara skrifað hana aftur hefði ég ekki þurft að skrifa allt þetta. Ah, the irony.