Getið bara hver á afmæli?

Nei, það er ekki ég.

Það er litli bróðir minn Sævar Örn, hann er 6 ára í dag.

(8)Hann á afmæli… nei ég ætla hlífa ykkur og honum og sleppa því að syngja.

En hvernig er það hvernig veður er hjá ykkur?

Og hvað eruð þið að fara að gera í dag?


Veðrið hjá mér er nú bara andskoti fínt, 21°C og 4 m/s samkvæmt veðurfréttum.

Og ég ætla að éta kökur í dag.