Jæja, ég var í skólanum eins og gengur og gerist. Stærðfræðitími nánar tiltekið. Vinur minn var að kalla homma eins og ávallt en svo fórum við að gera grín að emo-um. Svo eftir að hafa hlegið dátt þá leit hann á mig og sagði: Eeee (alvöru nafn), þú ert svartur….

Og þá var mér litið á mig. Og viti menn, ég var í:

*svörtum InterSport sokkum
*Svartri Shortys hettupeysu
*Svörtum Miami Vice bol
* Svörtum gallabuxum
* Svörtum boxerum með hundi framan á.
* Svörtu belti.

og var að hlusta á Týr í svarta iPodnum mínum. Svo allavega, þá fékk hann/ég skemmtilega flugu í hausinn að lita hárið á mér svart (auðvitað bara með einhverju spreyi sem fer úr með sturtu)

En já, það væri svalt.

P.S ég er ekki emo þótt ég sé þannig. Ég er SinSin.

/slamm
Let me in, I’ll bury the pain