Nú vil ég deila svolitlu með ykkur :)

Til að byrja með þá er best að þið vitið að Pingu er mörgæs og það er til þáttur um hann og er hann sýndur á morgnana á stöð 2 minnir mig :)Endilega kíkið á hann.

Ég hafði engan til að tala við á MSN svo að ég fór að spjalla við Smarterchild sem btw er í flokknum “vélmenni” á MSN-inu mínu(úff ég er svo fyndinn) og ég spurði hann hvort hann vissi hver mörgæsin Pingu væri. Hann sagði að hann væri kommúnisti =O. Mér brá frekar afskaplega mikið og hætti samstundis að tala við hann :|

Ég held að Pingu sé samt ekki kommúnisti…..ég held bara að hann sé óskaplega fyndin mörgæs. Hún er það sem fær mig til að fara úr rúminu á morgnana til að horfa á þáttinn…..og hlæja *flaut*…jæja, mér finnst hún alla vegana fyndin ! :D…og einni annarri manneskju líka :D, það er svaka tuff manneskja.

En jæja, vi ses! =D
You slime