Já einmitt einsog stendur í titlinum ‘hey þið sem munið eftir mér’ þá ætlaði ég að láta ykkur vita að ég er ekki alveg dauður, þósvo ég sé að drepast úr hita.

En ég ætlaði bara að láta ykkur vita að ég væri ekki alveg hættur þósvo ég væri búinn að vera voða lítið á Sorpinu, og bara Huga yfir tær.

Ótrúlegt en satt þá finnst mér aðeins of heitt að vera inni þegar það eru rétt rúmar 30°C hérna, bæði inni og úti.

En ég er mjög líklega að fara á Status Quo í kvöld.

En allaveganna læt heyra frá mér meira seinna, byrja á fullum krafti aftur þegar það kólnar aðeins.

En þangað til þá verð ég lítið inni.

Kveðja

Nesi#13