ég var að horfa á sjónvarpið áðan á skjáeinum, þá sá ég eithverja asnalegustu auglýsingu sem ég hef séð, hún byrjar þannig að eithver maður er að hlaupa á eftir örðum og svo virðist sem hann ætli að lemja hann. Svo kemur eithver texti “þorir þú að klára”

ég spyr: Hvað er verið að auglýsa ? Botna ekkert í þessu.