Eins og margir hafa tekið eftir, vona ég, þá hef ég ekki verið mjög aktívur hérna undanfarið.
Vinnan er að taka stóran part af deginum og restin fer í að sofa, éta og nöldra í BT.

þetta á eftir að standa svona út júli og eitthvað af águst þangað til að ég sný mér að skólanum, og vonandi kem ég ferskur í haust aftur

synd samt að missa af þessu öllu, sýnist sorpið vera að fá aftur sinn gamla ljóma…

mér leiddist óeðlilega mikið, skoðið undirstrikaða stafi/orð ^^