Samkvæmt frétt mbl sem nálgast má hér hefur sala á osti aukist um 4.5% á sama tíma og Easyjet tapaði 5,5 milljörðum króna vegna hækkun á eldsneyti og öðru. (sjá hér)


Maður skilur nú bara ekkert hvert þessi heimur er að fara! Maður lítur í eina att og sér hagvöxt í osti en lítur í hina og sér að á sama tíma er taprekstur á risastórum flugfélagi!

En á sama tíma spyr ég ykkur, lesendur góðir:

1) Hvert fara setningarnar og móðganirnar sem adminar eyða? Fara þær í himnaríki? Eða einfaldlega hyldýpi eilífðarinnar?

2) Ef ég kasta upp krónu peningi, stenst þá sú kenning að það séu ekki 50/50 líkur á að önnur hliðiin komi upp?


That is all.