Benni bjúga skrallar heiminn Benni Bjúga

Einusinni var bjúga sem hjét Bennharður og var kallaður Benni.Þegar Benni var lítill
þá var faðir hanns drepinn af Spíruðu Kartefluni. Faðir Benna bjúgu var drepinn í
leynilegu verkefni fyrir S.S.K (stoppum Spíruðu Kartefluna) Spíraða Karteflan var og
er alltaf að reyna að taka yfir heiminn. Það eru liðinn heil 10 ár síðann Spíraða Karateflan
reyndi að taka yfir heiminn núna þannig að Spíraða Krteflan var búinn að gera eitt plan .
Plan A: Búa til Skyndabita stað sem ætti að heita “Karteflu æði “og dreifa honum um allan heiminn þetta myndi verða svo mikið lostæti að fólk mynda éta svo mikið að það mynd að lokum sprynga . Eftir það myndi Spíraða Kartefana bara dreifa sínum karteflum (genginu sínu) um allan heiminn og þá væri hann kominn með heiminn Plan : Fá sér epli og horfa á Stubbana. Og ef það klikkar þá er alltaf hægt að lesa góða bók . Einn daginn þá vaknar Benni bjúga við einhver læti hjá honum. Hann kýkir út um gluggan og sér skyndibitastað sem heitir Karteflu æði . það var búið að reysa skindibita staðinn í garðinum hjá honum. Fólk hrúgaðist í garðinn hjá honum og fékk sér kartelu stöppu , karteflu með rjóma eða aðal réttinn karteflu kýlið. Eftir mánuð þá voru staðirnir komnir allstaðra um allan heiminn. Fólk varða alltaf feitara og feitara . Benni Bjúga fór inn á einn staðinn og kýkti aþeins á placið. Hann sá að nokkrar varasamar karteflu voru að vinn þann . Hann laumaði sér í eldúsið og læddist frammhjá öllum karteflunum. Benni bjúga sá plaggat af Spíruðu Kartefluni í eldúsiniu þá fattaði hanna plaðið þetta var bara önnur tilraun hjá Spíruðu Kartefluni . Benni Bjúga ætlaði að leysa þetta sjálfur . Benni bjúga ættlaði að labba úr eldúsinu en þá komu tvær bálreiðar karteflur og áttluðu að kremmjan í mauk . Enn Benni nær sér hníf og hann nær að skralla af þeim híðið .Að skralla karteflur er það fá sem stoppar þær .Þá missa þau vitið og fara að bulla.
Ein skralaða karteflan sagði hvað sagði tómaturinn við hinn tómatinn hvað brjóstahaldarinn er geymdur í vinstri skúffuni þá fóru þær báðar að hlæja . Benni Bjúga forðaði sér frá Karteflu æðinu og keyfti sér bát til að fara á leyni eyjuna gleymdakarteflan. Þar hafði Spíraða Karteflan leyni byrgji . Benni átti bara efni á að kaupa sér árabát því þurfti hann að róa til eyjina sem að er í myðju Indlanshafs. Benni notaði bjúgu kraftana og réri til eyjuna . Hann varð bara 5 daga að róa þangað . Benni bjúga kom að eynni og skrallað i verðina. Verðirnir fóru að bulla og tala um brjóstýgræðslur á sig . Benni sá hlera og smeigði sér í hann nema að hann var ekki kominn í byrgið heldur bara holræsið sem var fullt af skít Benni bjúga klifraði upp og sá burgið sem að var uppi á einum hólinum byrgið var eins og gleymd kartefla í laginu. Benni valhoppaði í áttina í byrginu . Benni bjúga læddist fyrir aftan byrgið og fór um bak dyrnar sem að var ekki búið að smíða . Spíraða Karteflan var sjálf orðinn fíkill á Karteflu æðinu og var farinn að fitna . Það voru nokkrar karteflur sem að voru að vakta byrgið . Benni bjúga byrjað að skralla allar karteflunar hverja fyrir sig þar til að hann kom að Spíruðu Karteflunni Benni ætlaði að stökkva á Spíruðu Kartefluna enn Spírða Karteflan var búinn að borða svo mikið að hún sprakk . Spírða Karteflan féll á sínu eigin bragði sletturnar af Spírðu Kartefluni Ringdu yfir heiminn þannig að fólkið fór að éta hann og sprakk allt á endanum . Benni bjúga varð einn eftir í heiminum og fór heim að horfa á endursýninguna af Hemma Gunn . Benni bjúga lifði þunglindur það sem eftir var af lífinu hans. –ENDIR–