Foreldrar mínir bönnuðu mér áðann að fara á Samkunduna, þótt ég hafi fengið leyfi til að fara á síðustu, sem síðan varð ekkert úr.

Þeim finnst ykkur ekki vera nógu traust, þau eru smeyk við það sem þau þekkja ekki og sjá bara svörtu hliðarna á fólki.

Eftir smá rökræður fór ég bara niður til mín í kjallaran, kýldi vegginn og er nú með brákaðann hnúa.

semsagt, því miður kem ég ekki á morgun, en ég skal komast einhvertíman, þá fá þau ekki að segja neitt!

Þau hafa lækkað heldr betur í virðingu hjá mér fyrir að svíkja loforð…