3. kafli

ljósið kom nær og nær alveg að honum gunna, gunni féll í yfirlið og vaknaði síðan eftir dálitla stund. Hann var staddur á eyjunni hann vissi ekkert hvað hann átti að gera en hann ráfaði bara áfram um allan frumskógin þangað til að hann sá smá þorp hann ákvað að fara þangað að. Það var enginn þarna, þetta var allt yfirgefið. En þá heyrði gunni eitthvað ískur fyrir aftan sig, þetta var gamall maður í ruggustól gunni fór varlega til hans. Hann sagði honum alla sögu sína. Gamli maðurinn tók hárið frá andlitinu, og þessi maður var alveg eins og skipstjórinn og líka eins og afi gunna. En gunni sagði samt ekkert. Gamli maðurinn heitir lansi kjamsi og hann hefur búið þarna um æviskeið. Lansi gaf gunna mat og þeir borðuðu. En þá heyrðist öskur mjög hátt öskur, lansi sagði: við verðum að flýta okkur í skjól áður en dálítið slæmt gerist.

Hvaða öskur er þetta fylgist með í næsta kafla á morgun.


4. kafli

lansi tók gunna og fór með hann í eitthvað byrgi sem var þarna undir þorpinu. “hvað var þetta eiginlega?” spurði gunni. Þetta var ógurlegt skrímsli sem hann lansi hafði reyndar aldrei séð bara heyrt af því og í því. Lansi og gunni fóru nú eftir göngunum í byrginu og komu upp um op eitt nálægt ströndinni á ströndinni var flugvélahræ sem hafði hrapað þarna að fyrir nokkrum árum síðan. Þeir gengu eftir ströndinni og svo inni í skóginn að öðru þorpi í þessu þorpi var fólk það var fjölskylda hans lansa. Þarna voru kala, kona lansa, frud, sonur hans og dóttir hans jong. Þau báðu gunna velkominn til sín gáfu honum að borða og gengu svo til svefns. Um nóttina vakti lansi gunna og sagði honum að koma með sér fljótt. Þeir hljópu og hljópu í byrgið. Og gunni spurpi lansa af hverju þeir væru að hlaupa svona í burt. Það eru brjálaðir menn á eftir þér ég heyrði þá tala á kvöldgöngunni minni. Lansi sagði að þeir væru úr gömlu áhöfninni á gamla skipinu hans. Þá hugsaði gunni “skipinu”. Afi?


Hvaða menn er þetta og hvað er svona dularfullt við þetta allt saman fylgist með í næsta kafla.
“All work and no play makes Jack a dull boy.”