Átti víst að taka fréttirnar í gær og ég var alveg að klára þær, í alvöru, en ég sofnaði..

Var nýkomin heim úr 4 klukkutíma “göngutúr” með skólanum/íþróttum og það var ei auðvelt. Kennararnir hlupu með okkur eitthvert upp á fjall og svo út í óbyggðir og þetta var kjánalegt. Svo kom ég heim og ætlaði að vera ógeðslega dugleg að skrifa fréttir en var eitthvað aðeins of þreytt þannig að ég sofnaði. Svo vaknaði ég um 3-leitið, þá var tölvan orðin batteríislaus.
Ég hefði nú sent þær inn ef ég hefði náð að save-a þær í gærkveldi.. En svo gáfuð var ég nú ekki.
Og ms. birtacute er búin að senda inn fréttirnar fyrir daginn í gær, takk very much fyrir það ^^
go on just say it.. you need me like a bad habit.