Í dag keypti ég mér nýjan geisladisk sem mér finnst skrýtið að ég hafi ekki verið búinn að kaupa mér eða láta pabba kaupa, og ég lét pabba kaupa annann.

Ég og pabbi fórum í lagersölu Senu og skoðuðum.

Margir diskar skoðaðir, en aðeins 2 keyptir :( hefði viljað fá fleiri.

Þeir diskar sem við keyptum voru Red, White & Crüe með Mötley Crüe og Nirvana diskur sem heitir bara NIRVANA.

Ég keypti Red, White & Crüe og lét pabba kaupa NIRVANA

Hvaða disk/a keyptir þú þér seinast???