Spurt var að því hvaða saga hefði verið mest touching, fallegust eða sorglegust, svona snert þig mest.

Svo virðist sem saga Sednu um nákvæmlega ekki neitt sé að vinna…

Og þó að mér finnist það skemmtileg saga þá grunar mig að fólk hafi ruglast á sögunni hennar Sednu um nákvæmlega ekki neitt og sögunni hennar á ensku um stúlku í jarðarför.

Mér þykja báðar sögurnar góðar, en þessi sem er að vinna er ekki þessi gerð af sögum sem er líkleg til að vinna þennan flokk. Ég hefði trúað hinni sögunni hennar til þess, hana má sjá hér.

Mig grunar bara smá að fólk hafi ruglast á sögum =)

Nema fólk hafi virkilega nánast tárast eða eitthvað þvíumlíkt af þessari sögu =)

Vildi bara spyrja hvort einhver hefði ruglast því mér persónulega fannst þetta skrítið =)