Orðabækur samtímans eru vanmetnar og ákaflega fáranlega innbundnar, ekki eins og orðabækur frá árdögum en þær voru fallega innbundar og oftar en ekki notað skrautefni til skreyta þær, En orðabækur fyrir þá sem ekki vita eru bækur til að fletta uppí og leita að útskýringu orða. Nú ætla ég að fjalla aðeins um ísl orðabókina og sögu hennar. Íslenska orðabókin kom fyrst út árið 1898 og var það Friðrik Karl Sævarson úr Húnavatnssýslu sem hana skrifaði, þá var Z enn í gildi og alvörru íslenskan lá fyrir hendi. Árið 1915 kom síðan betrumbætt útgáfa af orðabók Friðriks en það var frænka hans, Sigríður Friðþjófsdóttir sem hana endurbætti. Var þá Z mikið minkuð í orðum og tali. Fyrir forvitna er Sigríður langamma Hannes Hólmsteins. Síðan þá hefur hin fræga orðabók íslendinga verið endurgerð á 10ára fresti. Sem leiðir aftur að því hvað orðabækur nú til dags eru óvandaðar, illa innbundnar og vantar þennann sanna íslenska orðabóka í þær. Ég vil endilega skora á íslensk bókafélög til endurgera íslensku orðabókina í anda Friðriks Karls Sævarsonar sem gerði svo mikið fyrir vorar íslenska tungu.


ATH. þetta er ekki stolið af einhverri síðu, þetta er minn eiginn texti og vona ég að þið eigið eftir að njóta lestrarnins

Vinsamlegast reynið að láta allar stafsetningarvillurnar fram hjá ykkur fara.

takk fyrir mig.
Tjörvi Valss.