Sko, málið er að um daginn þá var ég heima hjá vini mínum, og við ákváðum að fara út í sjoppu. En á leiðinni útí sjoppu sáum við tvo vini okkar, þá kom einn af þeim og sagði mér að…nei ókei, ég ætla ekkert að vera neitt emo :)

Þetta er nefnilega pæling

Dudududururudududduuuuu!

En já, ég var að pæla.

Draumar.

Hvað er það?

Dreymir ykkur venjulega?

Eru draumar bara annar heimur inní heilanum á okkur?

Erum við þá Guð í þeim heimi?

Draumar eru skrýtnir, merkja þeir eitthvað?

Einu sinni dreymdi mig að ég væri í kapphlaupi við Bóbó krókódíl. Veit ekki hvort það merkir eitthvað. En kannski. Who knows?

Sumir eru skyggn. Og dreymir þá hluti sem eiga eftir að gerast. Hvernig er það hægt? :|

Draumar eru bara hinn heimur heilans, ekki satt? Kannski ekki samt…

Hvað eru draumar?

Ég veit það ekki…

Þess vegna er ég að spyrja ykkur, hvað eru draumar?

Endilega notið svo þennan þráð ef þið viljið sjálf koma með fleiri pælingar í staðinn fyrir að stofna bara aðra.