Þegar ég var aðeins minni kallaði ég beljur alltaf Musukusa. Pabbi sýndi mér mynd um musukusur og þegar ég heyrði “muu” hljóðið ákvað ég að kalla þetta fyrirbæri musukusa. Og þetta hefur bara einhvern vegin orðið fasst í huganum mínum. Ég segi ennþá musukusa en ekki belja eða kú. Og nú spyr ég ykkur hafið þið einhverníman kallað þetta skrítna fyrirbæri eitthvað annað en belja eða kú?
“Blood Is The Life Which Flows In You. But It's Also Death When It Escapes. A True Symbol Of Life And Death…”