því miður verð ég að tilkynna það, þar sem að ég er að fara í Samræmdupróf í byrjun maí, að þá ætla ég að minnka tölvuna verulega mikið. Það þýðir að þið eigið ekki eftir að sjá mig mikið inn á Sorpinu á næstunni. ég er samt ekki að yfirgefa ykkur alveg; ég mun kíkja hingað örðu hvoru en samt mun ég ekki vera mikið hér.

ég get þó hresst ykkur með því að ég er búin að ákveða að senda inn grein fljótlega, ég er komin með efni í hana og allt.

Kv. HoneyBunny