Jæja, ég var að sjá hvenær og hvar samkundan verður og svo svona datt mér í hug að kíkja í Kringluna núna en var að spá hvort að það borgaði sig með tíma og kíkti þessvegna á kringluvefsíðuna til að kíkja með tíma og jújú; ég hefði getað verið í klukkutíma(strætótíma ekki talinn með[sem breytir miklu]) þannig að ég sá að það borgaði sig ekki en síðan rakst ég einnig á tímann á morgun og togaði það í eitthvað í mína gamla og góða minni og jú var það ekki bara samkundan en svo sá ég nefninlega lokunartíman og kíkti ég nokkrum sinnum á hann og tíma samkundunnar og hef ég komist að því að á laugardögum lokar Kringlan klukkan 18.00 og á morgun(laugardaginn) ætlum við að hittast í Kringlunni(stjörnutorginu) klukkan 18.00 þannig að það er smá vandamál í því :/ og verður helst að leysa það sem fyrst…..