Ég held að ég sé að klikkast! Ég er meira að segja að fórna flottu stigatölunni minni til að reyna að verða heil á ný! Mig langar svo að fara á Skrekk og sjá okkur VINNA en svo bara eru barasta 80 miðar og 10undi bekkur gengur fyrir og ég þekki engann persónulega í 10unda bekk sem ætlar ekki að fara og þá fæ ég örugglega ekki miða….:( Hverjum dettur í hug að hafa bara 80 miða fyrir svona stóran skóla, það eru 145 BARA í 10unda bekk…og ef allir kaupa miða eru þeir orðnir -65….AAAAARGGG!!! Ég þoli ekki svona RUGL! Og svo eru ekki einu sinni almennilegar upplýsingar um hvenær við megum kaupa miða! Litla ljóta fólk! OOOOO Ég er brjáluð! Ég hef ákveðið að leggjast í þunglyndi…það getur ekkert glatt mig…ekki einu sinni Sorpið! Ekki einu sinni Nudge! Hvað gerir maður í svona málum?

Kv.Cho, sem biðst velvirðingar á skapofsa sínum ef einhverjum leið illa eftir lesturinn…