Ég verð að leyfa ykkur að sjá þetta =D Var að róta í skúffum og fann eldgamlar skólabækur :

Fésið arkaði um bæinn
og sagði góðan daginn.
Fólkið horfði á það
og sagði farðu í bað.

Fésið fór í fýlu
og klagaði í Grýlu.
Grýla át fólk
og drakk líka mjólk.



Ég var algjör rithöfundur þegar ég var yngri sko =) komið með einhver skemmtileg frumsamin ljóð ;D
SupSup