Ég var í fótbolta í dag með bekknum mínum, kennarinn og allt með. Svo byrjaði ég á því að vilja auðvita fara í mark(elska mark). svo skiftum við í lið og þá varð það A hópur og B hópur. Ég er í þeim hóp sem allir eru geggt góðir í fótbolta og ég fékk auðvita að fara í mark eins og ég sagði. Svo byrjuðum við leikinn. Ég byrjaði að verja Þrusu skot frá honum Kiddi. Svo fékk ég annað þrusu skot frá kidda og varði það með lilla putta og sló hann útaf. Síðan skiftum við um vallar helming og ég fór bara í markið á móti vindi. Svo kom Anton og neldi á markið ég varð glæsi lega en missti boltan aðeins frá mér svo tómas næði boltanum en svo var ekki að hann skroaði ég náði að verja í 6gang bara á meðan hann var að skjóta(stóð aldrei upp). Þessi tómas er oftast kallaður með þeim bestu í fótbolta svo ég varð dodlið montinn. Enn þá kom hann og hvíslaði af mér:“ þetta var nú anskoti flott”. Svo þegar leikurinn var búin( 6-4 fyrir okkur) þá hvílaði kennarinn af mér:“ Gunnar þú verður í marki á Reykhólum næsta fimmtudag! ”
Svo ég varð auðvita dodlið montinn að fá að vera í marki, reyndar var ég í marki í fyrra líka. En þetta var allger snild að fá að vita það núna.
Takk fyrir mig!Úff þetta er búið!
