Í sjöunda bekk kom kall frá kyrkjuni að segja okkur frá litlu börnunum í útlöndum sem fengu ekkert að borða. Á meðan hann mesaði yfir okkur um það voru allir að springa úr flissi, og þegar hann var farinn spurði kennarinn hvað væri svona fyndið og bekkjasystir mín sagði að hann hefði verið með opið buxnaklauf.
Þá hélt kennarin heljarinnar ræðu sem endaði með þessum orðum: Hann gæti verið búinn að æða um allt með opið buxnaklauf. Það á alltaf að segja frá ef eh er með opið buxnaklauf.
Ekki beint fyndið en það er boðskapur með henni.

í 9 bekk vorum við með vara umsjónakennara og aðstoða skólastjórinn kom inn til að skamma okkur. En síðan kemur kennarinn og segir Jóhanna varstu að detta á hausinn? Nei þetta er bara svona slaufa og allir í stofuni sprungu úr hlátri.

Og í 5 bekk prumpaði drengur í bekknum þegar við sátum á gólfinu inni í leikfimis húsi og gólfið titraði og allir hlóu nokkuð mikið meira að segja kennaranir.

í 8 vorum við í íslensku og kennarinn var með opið buxnaklauf og ég sagði: þú ert með opna bú. Hann: Ha. ég:Þú ert með opið buxnaklauf nokkuð hátt og allir sprungu úr hlátri. Hann: jamm smá opið 10/11 og roðnaði ekkert smá. Síðan spurði stúlka í bekknum: Af hverju sagðiru honum. Ég: (nafn) sagði alltaf að við ætum að segja frá.

þetta gerðist á nemendaráðsfundi á þriðjudaginn.
Drengur:geðveigt ertu í stórum jullum
Stúlka: ég veit þær eru nr40 þær passa ekki á mig og hélt svo fyrirlestur um starfsferil julla.
en önnur stúlka misskildi og hélt að hann hafi sagt: geðveigt ertu með stór brjóst-ég veit þær passa ekki á mig.
Og hún var alveg bara vovv hann talar opinskát.

jamm það var ekki fleira takk fyrir lesninguna