Shockaði fyrirsögnin ykkur kannske smá? Ég er ekki farinn fyrir fullt og allt, bara í smá frí, kem aftur eftir rúma viku r sum, segi af því er þar að kemur :}

Ég vil biðja fréttastofukrúið að gera góðar og vandaðar fréttir, svo að ég geti séð hvað hefur gerst er ég kem aftur.
Fyrst ég get ekki gert þá, þá kemur HerraFullkominn á eftir supernanny, eða þið finnið út aðra lausn.

Þeir, sem vilja styðja mig, er bent á að hægt er að senda góða strauma til mín á sjúkrahúsið, það er mjög auðvelt :}
ÞAð sem þið gerið er einfaldlega að huxa til St. Andrews spítalans í Broomfield í Chelmsford, sem er rétt fyrir utan London, frá þriðjudegi til laugardags, á meðan ég er þar.
Allir góðir straumar vel þegnir.

Einnig vil ég biðja ykkur um að svara mér sem minnst eftir klukkan 10 að morgni á morgun, þar sem þá kemst ég ekki í tölvu fyrr en ég kem aftur heim, og þá vil ég ekki hafa 100 skilaboð bíðandi eftir mér.

Takk fyrir mig, og vona að ég lifi þetta af, því hætturnar eru nokkrar: Flugslys, bílslys, lestarslys, læknamistök, hryðjuverk, og fleira.

Einnig vil ég minna á að fréttatíminn minn er kominn.

c ya :}