ég var að pæla að gera stystu grein í sögu greina og hún á að fjalla um hverning ég fer í dáleiðslu þegar ég hlusta á tónlist.

það er geðveikt skrítið að fara í dáleðislu á meðan að maður er að hlusta á eitthvað. maður byrjar á því að fara í geðveikt huxi(sem sagt maður svarar ekki þegar kallað er á mann því maður er að hugsa um eitthvað allt annað)og (allavega ég) byrjar að hugsa um hverning lagið sem maður er að hlusta á kemur fyrir í mynd eða auglýsingu. síðan lokar maður augunum án þess að fatta það og sofnar innan við mínútu. en maður er ekki sofandi því maður svarar öllu og er *næstum* með meðvitund. þetta er geðveikt góð leið til að slappa af á stuttum tíma.