Jæja…ef þið nennið ekki að lesa alveg tilgangslausan kork, þá skulið þið ekki hætta að lesa þetta, þar sem það er nettur fróðleikur í helvítinu =D

Fyrst ætla ég að segja frá sögu orðsins ‘Jæja’, eða í það minnsta það sem ég tengi orðið alltaf við þegar ég heyri það.
Sagan byrjar núna:

Fyrir tvem árum fór tíu ára stúlka að nafni Sungirl í hestaferð. Þessi hestaferð hefði verið afar tilgangslaus, ef ekki hefði verið fyrir mann nokkurn að nafnfi einhverju nafni sem ég man ekki, en hann var guidinn okkar í hestaferðinni.
Ferðin byrjaði vel. Það var logn og sólríkur dagur, og hestarnir voru mjög fínir (ég man það reyndar ekki neitt sérstaklega vel, en þar sem enginn drapst þann daginn þá hlýtur allt að hafa verið fínt).
Svo kemur að því, að Guidinn vill stoppa og hvíla hestana. Stíga þá allir af baki, taka múlinn af hestunum og gefa þeim að bíta gras, þar sem engir matsölustaðir voru nálægir.
Hestunum finnst grasið gott. Þeir taka bita fyrir bita. Bita fyrir bita. Bita fyrir bita. Hestar eru þeirrar náttúru gæddir að þeir geta dáleitt mann. Fáir vita af þessum hlæfileika þeirra.
En þeir dáleiddu ferðagarpanna ekki, heldur héldu bara áfram að bíta.
Allt í einu lyftir guidinn okkar góði höfðinu hátt og segir:
,,Jæja!" Ásamt Sungirl voru margir útlendingar í hópnum, en þeir skildu ekki hvað þetta þýddi. Þeir skilgreindu þetta orð ('jæja') sem einhverskonar ‘drullið ykkur á bak, útlendingarnir ykkar!’, eða svo virðist allaveganna vera, þar sem þeir fóru allir á bak.
Eftir þetta var alltaf sagt ‘Jæja’ til að fá helvítis útlendingana uppá hestana!


Eftir það hef rifja éga alltaf upp þessa ferð þegar ég skrifa eða sé orðið ‘jæja’.

En þar sem ég sagði að það ætti að vera fróðleikur í þessum kork, þá verð ég að segja frá einu mjög sérstöku:

Tungan er sterkasti vöðvinn í líkamanum, samkvæmt einhverri folk.is síðu. Cheers!
Dance, my puppets! Dance! *Insert creepy-beyond-believe laughter here*