Ég er búinn að finna svar við öllu þessu pylsa-pulsa rifrildi:
Miðað við uppruna er rétt að skrifa pylsa með -y- en orðmyndin pulsa er framburðarmynd, hugsanlega fyrir áhrif frá dönsku.

Þetta fann ég á Vísindavefnum. Ég túlkaði þetta þannig að maður ætti að skrifa pylsa en segja pulsa eins og ég hef alltaf haldið