Sagan af Mergjaða



Einu sinni var kall úti að labba. Þessi kall hét ekkert eða reyndar gleymdi hann því vegna þess hann þjáðist að skammtímaminnisleysi. Einn dag ætlaði hann að finna sér nýtt nafn og muna það , hann ákvað þetta þegar hann var að ganga fram hjá kvikmynda húsi. Hann stoppaði og reyndi að finna sér nafn og í sömu andrá opnuðust dyrnar og tveir strákar gengu út “ mergjuð mynd maður” sagði annar þeirra “jáh” sagði hinn. Kallinn heirði þetta og ákvað að kalla sig Mergjaða svo bað hann annan strákinn að skrifa á hendina sína ég heiti Mergjaði (hann var búinn að gleyma að hann kynni að skrifa) svo fór hann heim.

Þegar hann var kominn opnaði hann hurðinna enn því miður lenti hann ekki heima hjá sér heldur í húsi þar sem gamall maður var að elda stafasúpu. “HVAÐ ERT ÞÚ AÐ GERA HÉR” öskraði gamli kallinn. Enn Mergjaði var búinn að gleyma því og sagði “ég heiti Mergjaði” gamli kallinn sagði honum að hunskast burt enn mergjaði gleymdi hvað það þýddi þá fór gamli kallinn og hringdi á lögguna. Þegar hann var búinn í símanum rétti Mergjaði fram höndina og sagði “ég heiti Mergjaði hvað heitir þú” gamli kallinn brjálaðist og henti honum í kjallarann sinn og læsti á hann, þá fór mergjaði að grenja enn eftir 10 sekóndur hætti hann því (hann gleymdi nefnilega afhverju hann var að grenja). Eftir 15 mínútur kom löggan og gamli kallinn (sem hét Ólafur) sagði þeim hvar Mergjaði ,eða maðurinn eins og gamli kallinn sagði, væri. Löggurnar fóru niður enn sáu hann ekki ”hvar ertu” sögðu þær “ég segi ykkur það ekki ég er í feluleik” sagði Mergjaði sem var búin að gleyma öllu aftur.

Eftir hálftíma gáfust löggurnar upp og fóru enn þá kom mergjaði framm og sagði “ég vann ég vann þið gáfust upp” og benti álöggurnar hann hélt þessu áfram í 22 sekúndur þá var hann búinn að gleyma afhverju hann byrjaði. Daginn eftir var mergjaði kominn á geðdeild honum leiddist og ákvað að spila á munnhörpuna sína (hann mundi alltaf eftir henni) enn þegar hann byrjaði gleymdi hann hvernig ætti að spila á hana. Ólætinn voru ógurleg og hann var fluttur í einangrun.

Eftir tvö ár útskrifaðist Mergjaði af geðdeildinni og þá mundi hann hvar hann átti heima því hann þjáðist ekki lengur af skammtímaminni enn fyrst fór hann heim til gamla kallsins að fá stafasúpu. Stuttu síðar dinglaði hann dyrabjöllunni og kynnti sig “ég heiti Mergjaði og ég vil byðjast afsökunnar” gamli kallinn (Ólafufur) varð glaður og gaf honum stafasúpu Mergjaði tók skeið enn mundi þá að hann mætti ekki borða stafasúpu annars myndi hann fá skammtíma minnið aftur enn hann gleymdi því strax (enda tók hann eina skeið) og hélt að hann væri morðingi og myrti Ólaf með hníf. Svo setti hann hnífinn á borðið og sneri sér við til að ná í viskustykki (til að þrífa fingaförinn) enn leið og hann sneri sér við gleymdi hann öllu og öskraði hringdi á lögguna. Lögann kom og Mergjaði mundi enn allt (sko síðann hann hringdi á lögguna) enn Mergjaði þreif ekki fingraförinn af hnífnum og var dæmdur í ævilangt fangelsi. Enn eftir langann tíma (Mergjaði mundi ekki hvað langann) var fjöldaflótti í fangelsinu svo Mergjaði slapp. Svo ætlaði hann í bíó enn þegar hann koma að bíóinu mundi hann allt síðann hann fór og leitaði að nafni hann skrifaði æfisöguna sína sem seldist í 100.000.000. eintökum fékk kvikmynda rétt og græddi allt íallt 10.000 miljón krónur
(hann fór ekki í fangelsi því þið munið hann borðaði stafasúpuna). Enn síðann gleymdi hann öllu aftur og brenndi peningana, sofnaði og lifði hamingjusamur til æfiloka (sem voru þegar 136 ára gömul amma Ólafs mirti hann næsta morgunn).

THE END