(ég tek það fram að þetta er skáldað upp)
Ég var einu sinni að keyra heim frá frænku minni þegar ég hafði verið í heimsókn hjá henni. Þá sá ég mann vera að húkka sér far. Ég tók manninn uppí og við fórum að spjalla bara. Hann talaði mjög lélega íslensku og ég spurði hann hvar hann hafi átt heima. Hann sagðist hafa átt heima í útlöndum því að þegar hann var 11 ára þá hafði hann farið með fjölskyldunni sinni til Spánar og þá skildi fjölskyldan hann eftir í einhverjum dýragarði og hann fannst aldrei og nú væri hann að koma til íslands til að reyna að finna fjölskylduna sína og hann ætti engan stað til að vera á.
Ég var orðin mjög spennt um að vita meira um þennan mann svo ég bauð honum að vera hjá mér svona fyrst´á meðan hann var að reyna að finna sér eitthvern stað til að vera á.
En svo leið tíminn og við vorum farin að vera mikið saman og tveimur árum seinna varð ég ólétt af barninu hans. Við ákváðum loks að gifta okkur og vorum búin að vera gift í 10 ár þegar það flaug skyndilega upp í hausinn á mér hvað væri með þennan mann.
Hann hafði bara allt í einu komið og sagðist hafa komið frá Spáni og allt í einu værum við gift bara og vorum búin að vera í 10 ár án þess að ég vissi neitt meira. Maður getur aldrei þekkt neinn nógu vel.
Svo ákvað að fara að kanna þetta.
Ég leitaði af nafninu hans allsstaðar á netinu en fann ekkert.
En einu sinni þegar ég var í kaffi hjá ömmu þá sagði ég henni réttu söguna hvernig ég hafi kynnst honum (hún fékk að vita allt aðra sögu) og hún sagði að einu sinni þegar ég var svona 2 ára þá hafði bróðir minn týnst í Spáni og aldrei fundist.
Ég fékk sjokk og lét taka DNA prufur og ÞETTA REYNDIST VERA BRÓÐIR MINN! það skýrði hví börnin voru vangefin