
ég var að spá...
ég var að spá, hvað ef guð er illur en satan góður ég meina hver er það sem segir að satan sé svona vondur, kristni, og satanismi segir að guð sé í rauninni sá illi, sem segir bara að annar þeirra er að ljúga, og nú segir þú líklega “já auðvitað er satan að ljúga” en hvað ef guð er að ljúga, ég meina getur ekki verið að hann hafi sagt til að gabba okkur öll, og síðan þegar þú ert búin að lifa fullkomnlega heðarlegu lífi og fara eftir biblíuni alveg út í gegn allt þítt líf, þá ferðu til himnaríkis og ert pintaður af englum.