Heima hjá mér er núna feðgavika. Mamm fór til Svíþjóður kl. 5 á þriðjudagsmorgni og síðan hafa ég og pabbi ferið bara einir heima og fyrsta kvöldið þá var Pizzu í matinn til að halda upp á feðgavikunnar okkar. Það verðuur örugglega geggjað stuð og enginnn fiskur heldur bara Subway, hamborgara og eitthvað gott í matinn. Mamma fór til Stokkhólms sem er í Svíþjóð og hún er búin að kaupa tölvuleik í fríhöfninni sem heitir Rathet & Clank, því að hún keypti hann í fríhöfninni kostaði hann bara 3000 krónur. En það verður stuð hjá mér og pabba.

Ég vissi ekki á hvaða áhugamál ég átti að senda þess grein inn svo ég sennti hann bara hingað á Sorp.

Kveðja Birki