Þvílikt og annað eins! Vá hvað foreldrar geta verið heimskir. Greyið sum börn sem hafa verið skírð hinum asnalegustu nöfnum. Ég er ekki að segja að ég heiti eithvað flottu nafni!(Aron Leví). Ég meina það er t.d. að skíra barnið sitt kópur, það er sels afhvæmi. Ég skal telja nokkur upp eins og t.d. Skorri, Örlygur og Skjöldur! Þetta eru að vísu ekki vinsæl nöfn en samt. Ég meina hver skírir barnið sitt Skjöldur!

Síðan eru að vísu líka til alveg mökkur af ættar nöfnum sem eru frekar asnaleg en það skil eg frekar! Eins og Hopkins and stuff!

En jæja ég ætla ekki að röfla eikkað meir um etta!