Ég tók þessar upplýsingar af forsíðunni 18. mars 2003, og vildi ég deila þessum tölum með ykkur svo þið getið spáð í þessu
“Samfélagi á netinu”
Uppsöfnuð stig:
samtals (9.439.715)
í dag (2.657)
Innsendar greinar:
samtals (38.800)
í dag (15)
Innsendar myndir:
samtals (26.317)
Hvað er mikið á korknum: (502.423)
Hve mörg álit á greinum: (478.777)
Þetta eru helvíti háar tölur og nokkuð skemmtilegt að hugsa sér allar þær greinar sem hafa verið birtar á þessari síðu………………. Eins og ég sagði þá langaði mig bara að deila þessum upplýsingum með ykkur kæru Huga-meðlimir.
