Hér mun ég segja sögum Gústa ljón, ljónið mikla.



Gústi ljón er ljón sem á heima í húfu sem drengur að nafni Ingibjörn á. Gústi á heima í Chelsea húfu sem er reyndar “ég hata chelsea” húfa en það er allt önnur saga. Á dimmum kvöldum fer Gústi ljón á kreik og lætur til sín taka hann Gústi ljón er líka ofurljón sem er bjargvættur. Gústi er alltaf að bjarga fólki sem er í lífshættu. Eitt dimmt kvöld var Gústi á gangi niður Laugarveginn þá sá hann lítið barn í lífshættu. Grimmur krimmi hafði króað litla barnið af inní skúma skoti og ætlaði að ræna matar peningana af barninu. Gústi lét strax til sín taka og fór að bjarga barninu. Krimminn sá Gústa koma og sagði honum að drulla sér í burtu. Gústa hlustaði ekki á krimmann og réðst á hann og beit í fótinn á honum. Krimminn argaði af lífsins sál og ætlaði að berja í Gústa. Gústa sem var snöggur í hreyfingum stökk frá hnefanum og beit krimmann í bakið. Krimminn fell í jörðina og lá argandi á jörðinni, Gústi sagði honum að hann ætti ekki að abbast við lítil börn eða Gústa Ljón. Barnið þakkaði Gústa kærlega fyrir að bjarga sér og matar peningunum sínum.

Gústi ljón hefur lent í miklu fleiri ævintýrum en þetta en það er ekki hægt að segja þau öll í einu

Vona að ykkur líki þessa sögu sem er sönn!:D