Einu sinni var maður sem hét Þröztur, það var skrifað með zetu.Áhugamál hans voru skiltagerð körling og margt fleira.
Hann vann við að búa til sópa til að nota í körling leikjum á Akureyri.
Þröztur var vinur allra á Akureyri.Nema eins manns.
Flavíusi Fillipusi, Rómverja sem hafði komið í tímavél og hafði alltaf verið að reyna að drepa Þrözt.
Einu sinni þegar Þröztur var að fara að horfa á körling leik í Skautahöll Akureyrar og þá kom Flavíus og reyndi að stinga hann með spjóti.
En Þröztur lét það ekki á sig fá og hljóð eins hratt og hann gat heim til sín og læsti sig inni í herberginu sínu.
Þá hló Flavíus og kafnaði og Þröztur varð frægur körlingsóparagerðarmaður.
