Ég var að frétta að einhverstaðar í U.S.A er haldin keppni í táfýlu. Hún fer þannig fram að fólk finnur eldgamla skó og sendir þá í keppnina. Þessi keppni er nefnd Tacky Trainer Competitionæ.
Fyrirtækið sem heldur keppnina heitir Odor Eaters company. Allir sem eru undir 18 ára aldri mega taka þátt og geta unnið u.þ.b 40.000 kall. Upphafsmaður keppninnar heitir Dr.Herbert Lapidus. Verst lyktandi skórinn vinnur svo.
Þessi keppni er náttúrulega ekkert annað en sorp svo ég sendi hana hingað.