Hinn kunni fjórhenti argentínski gítarleikari, Manuel Garcia mun halda tónleika í Hallgrímskirkju næstkomandi sunnudag. Hann er án efa einn frægasti fjórhenti tónlistarmaður Suður-Ameríku og er þetta fjórða heimsókn hans til Íslands, en hann lék sem kunnugt er með rokkhljómsveitinni “Freakshow” um árabil. Tónleikarnir hefjast kl. 20 og mun skeggjaði fiðluleikarinn Unnur Friðrikz hita upp fyrir Manuel.