Mig langar að segja ykkur stórskemmtilega sögu af huganotandanum Mjaa eða fyrrum huganotandanum Mjaa.Þannig er mál með vexti að hann flutti til Spánar fyrir svolitlu síðan og það er alveg eðlilegt og það en mér finnst fyndið að hann er sko í Kaþólskum skóla og þarf að fara í messu, klukkutíma á dag á hverjum degi og það eru nunnur sem eru að kenna honum.Þeir sem vilja tala við nánustu ættingja Ara skulu msg-a NeoTheOne eða Palli46is.
Mér finnst þetta bara svolítið fyndin saga sko, ekki mundi ég vilja láta einhverjar nunnur kenna mér eða fara alltaf í einhverja messu.
Já og ekki má gleyma því að hann trúir ekki á Guð:P