Kona í Texas sem selt hefur kynlífs leikföng í 22 ár var handtekin um daginn við venjulega umferðarskoðun. Það fundust alls 17 leikföng í fórum hennar og taldi lögreglan að þetta væri of mikið og viðbjóslegt.
Hún á yfir höfði sér tveggja ára dóm sem hún lýsir sem mesta kjaftæðu sem hún hefur kynnst.

Það eru hins vegar lög í Texas að þeir sem eru með í fórum sér fleirri kynlífs leikföng en sex þá séu þeir að auglýsa vöruna og það er bannað samkvæmt lögum.