Merkilegt en satt þá prumpa fjallgöngumenn meira en venjulegt fólk, þ.e.a.s þegar þeir eru komnir í yfir 3400 metra hæð. Þessi “prumpsjúkdómur” heitir á frummálinu
“ High Altitude Flatus Expulsion” og felur í sér að þegar að loftþrýstingur er orðinn mikill þá þrýstist loft út úr líkamanum af miklum krafti. Það fer svo bara eftir því hve mikið loft er í viðkomandi fjallgöngumanni hvað hann prumpar mikið.
En girnilegt að vera númer tvö í röðinni í ísklifri !
Þá veistu það Haraldur Örn.