Jólagrísir

Senda frétt
Leita í fréttum mbl.is
Fréttir vikunnar
Prenta frétt



Danska útvarpsstöðin P3 hefur ráðið tvo grísi til að aðstoða við undirbúning jólanna.
Grísirnir tveir munu ganga lausir um bygginguna, þar sem útvarpsstöðin er til húsa síðustu þrjá vikurnar fyrir jól. Að sögn blaðsins JydskeVestkysten munu grísirnir einnig koma fram í að minnsta kosti þremur jólaþáttum.

Ekki liggur alveg ljóst fyrir hvernig grísirnir eiga að fara að því að mynda jólastemmningu.