Núna var ég í seinasta febrúar að muna eftir uppistandi í skólanum mínum og þá hafði verið að gera grín af Sigurrós, Mongólum og svo á endanum Stephen King.

Eins og flestir vita þá er Stephen skáldskaparmaður sem að hefur mjög öflugt ímyndunarafl. En það getur verl verið að hann sé ekkert svona sjálfur. Hann átti víst að hafa verið smá hasshaus og skrifað svona ímyndurarmikið útaf því að hann er/var freðinn. Svo hafði víst eitthver aðdáandi beðið hann um eiginhandaráritun á eina bókina sína og þá spurði hann bara: “Skrifaði ég þetta eitthvertíman?”.