Það var maður að reyna að fá foræði yfir barninu sínu og helt hann
því mjög fast fram í réttinum að hann ætti barnið en ekki konan
svo þegar dómarinn bað hann að færa rök fyrir þeirri fullyrðingu
þá sagði hann: Herra dómari, ef þú setur 100 kall í coke sjálfsala
þá kemur coke dós út. Hver á dósina…… þú eða sjálfsalinn?
