Foreldrar í Bandaríkjunum urðu fyrir því óhappi fyrir 12 árum að smokkurinn rifnaði í miðjum klíðum, ákváðu þau að geima hann til minningar. Þau áttu þá mjög litla peninga, þrátt fyrir það ætluðu þau ekki að eiða barninu, þau fengu hjálp frá mömmu og pabba þeirra beggja til þess að halda því.
Núna 12 árum síðar átti barnið afmæli og áttu þau í erfiðleikum með að finna afmælisgjöf handa barninu, kom karlinn sem heitir Carl Reyna með þá uppástungu að gefa krakkanum smokkinn sem rifnaði við gerð stráksins!!! Konunni fannst þetta hin prýðishugmynd og fór hún strax og keypti ramma. Síðan römmuðu þau smokkinum inn og pökkuðu honum inn í gjafapappír og gáfu strákinum.