Japönsk kona á þrítugsaldri hefur verið dæmd í 8 mánaða fangelsi fyrir að neita að grafa látna móður sína.
Móðir konunnar dó á síðasta ári, þá orðin 92 ára gömul, en það komst ekki upp fyrr en nú um daginn.
Konan hafði geymt móður sína í rúmi sínu í tæpt ár eftir dauða hennar og það komst ekki upp fyrr en að nágrannarnir voru farnir að kvarta undan ólykt sem barst frá íbúð konunnar.
Þá er reyndar ekki öll sagan sögð því að konan svaf víst uppí hjá mömmunnu á hverri nóttu eftir að sú gamla fór yfir móðuna miklu……………ullabjakk…..