Í litlum bæ í Bandaríkjunum var hringt á lögguna eftir að hún heyrði skothvell.Svo furðulega vildi til að lögreglan var réytt hjá húsinu þar sem morðið var framið og var komin áður en morðinginn náði að forða sér.En morðinginn faldi sig undir rúmi í næsta herbergi, og þegar löggan(2 menn) hringdi eftir aðstoð, einn var að rannsaka staðinn) hljóp morðinginn út óséður með byssuna en hann datt fyrir utan og öskraði af sáskauka.Þá heyrði löggan í honum og í staðinn fyrir að handtaka hann létu þeir báðir rigna blýi yfir hann.Lögreglumennirnir 2 fengu 950$ sekt á mann og brottvísun úr starfi.Aftur á móti var líki morðingjans hent í sjóinn.Ég veit ekki nafnið á bænum en þetta er allavega algjört sorp.