www.rusl.is hefur þessar heimildir á sinni síðu.


Unglingur í Glasgow hefur verið fundin sekur um að hafa sprautað þvagi yfir lögregluþjóna. Málsatvik eru þau að unglingurinn var að mótmæla lokun sundlaugar nálægt heimili sínu og tók á það ráð að sprauta þvagi yfir lögreglu úr vatnsbyssu.
Aldrei í sögu lögreglunar í Glasgow hefur komið upp annað eins mál sagði talsmaður lögreglunar. Það hafa komið upp mál þar sem eggjum og ávöxtum hefur verið hent að lögregluþjónum en aldrei þvagi.

Unglingurinn þarf nú að punga út litlum 150.þús krónum í sekt og þarf að láta lítið fyrir sér fara næstu mánuði til að fá ekki verri dóm.